Vinnubrögð í Seðlabanka Íslands
Þriðjudaginn 07. febrúar 1989

     Geir H. Haarde:
    Virðulegi forseti. Hin tilvitnuðu ummæli utanrrh. sem eru tilefni þessarar fsp. eru hneyksli. Þau eru vanvirða af hálfu ráðherra, þau eru ósæmandi og það er til vansæmdar fyrir Alþingi ef það á að koma í veg fyrir að ráðherra og yfirmaður þessara mála, hæstv. viðskrh., fái að svara fyrir ummæli utanrrh. Ég segi já.