Stjórnarfrumvarp um verðbréfaviðskipti
Þriðjudaginn 21. mars 1989

     Albert Guðmundsson:
    Virðulegur forseti. Ég kem upp eingöngu til að lýsa yfir furðu minni á því að eins þingvanur þingflokksformaður skuli taka til orða þegar hann ávarpar félaga sinn og starfsbróður eins og hann gerði. Það er dónaskapur sem ekki á að eiga sér stað.