Tilkynning um utandagskrárumræðu
Fimmtudaginn 16. maí 1991


     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Áður en gengið er til dagskrár vill forseti skýra frá því að samkomulag hefur orðið um utandagskrárumræðu að beiðni hv. 9. þm. Reykv. fyrir hönd Alþb. um vaxta - og kjaramál. Þessi umræða fer fram skv. fyrri mgr. 32. gr. þingskapa, þ.e. hálftíma umræða, og hún fer fram eftir að kosningu í utanríkismálanefnd er lokið. Þetta vildi forseti láta koma fram strax í upphafi.