Endurskoðun iðnaðarstefnu

103. fundur
Þriðjudaginn 17. mars 1992, kl. 22:10:00 (4452)

     Forseti (Björn Bjarnason) :
    Forseti vekur athygli á því að ekki er hægt að veita andsvar við því þegar menn bera af sér sakir. Það er því miður ekki unnt að verða við þeirri ósk. Forseti vill jafnframt minna menn á að misnota ekki þann dýrmæta rétt sem felst í því að geta borið af sér sakir með þessum hætti.