Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 1 . mál.


302. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1992.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (KSG, PJ, StB, GunnS, ÁJ, EKG).



Þús. kr.

    Við 4. gr. 01-101 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa. 190 Ýmis verkefni.
        Fyrir „2.200“ kemur     
3.700

    Við 4. gr. 01-171 601 Byggðastofnun.
        Fyrir „200.000“ kemur     
180.000

    Við 4. gr. 02-319 Framhaldsskólar, almennt. 4 Sértekjur.
        Liðurinn fellur brott.
    Við 4. gr. 02-601 Héraðsskólinn Reykholti.
         
    
    Við 101 Kennsla.
                 Fyrir „8.900“ kemur     
14.800

         
    
    Við 102 Annað en kennsla.
                  Fyrir „5.100“ kemur     
7.900

    Við 4. gr. 02-720 Grunnskólar, almennt.
         
    
    190 Grunnskólar, óskipt.
                  Fyrir „46.500“ kemur     
36.500

    Við 4. gr. 02-973 Þjóðleikhús. Nýr liður:
        650 Endurbætur     
12.000

    Við 4. gr. 02-982 Listir, framlög.
         
    
    Við 120 Leikfélag Reykjavíkur.
                  Fyrir „15.000“ kemur     
1.000

         
    
    Við 130 Íslenska óperan.
                  Fyrir „26.800“ kemur     
41.800

    Við 4. gr. 02-999 Ýmislegt.
         
    
    Við 193 Kvenfélagasamband Íslands.
                  Fyrir „1.200“ kemur     
1.600

         
    
    Nýr liður:
                  Við 690 Kostnaður vegna handboltahallar     
30.000

    Við 4. gr. 03-101 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa.
         
    
    Við 150 Viðskiptaskrifstofa.
                  Fyrir „74.700“ kemur     
82.200

Þús. kr.

         
    
    Við 151 Útflutningsráð Íslands.
                  Fyrir „17.500“ kemur     
10.000

    Við 4. gr. 04-201 101 Búnaðarfélag Íslands.
        Fyrir „78.500“ kemur     
83.500

    Við 4. gr. 04-289 Sérstakar greiðslur í landbúnaði. 110
          Nauta-, svína-, hrossa- og alifuglaafurðir.
        Fyrir „490.000“ kemur     
460.000

    Við 4. gr. 04-290 Greiðslur vegna búvöruframleiðslu.
         
    
    Við 101 Uppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir.
                  Fyrir „1.060.000“ kemur     
1.020.000

         
    
    Við 130 Beinar greiðslur til bænda.
                  Fyrir „1.770.000“ kemur     
1.475.000

    Við 4. gr. 05-203 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.
         
    
    Við 101 Yfirstjórn. Liðurinn orðist svo:
                  101 Almenn starfsemi     
168.700

         
    
    Við 110 Rannsóknasvið.
                  Liðurinn fellur brott.
         
    
    Við 120 Útibú.
                  Liðurinn fellur brott.
    Við 4. gr. 05-290 101 Veiðieftirlit.
        Fyrir „78.700“ kemur     
82.600

    Við 4. gr. 06-311 Lögreglustjórinn í Reykjavík. 120 Almenn löggæsla.
        Fyrir „713.700“ kemur     
703.700

    Við 4. gr. 06-395 Landhelgisgæsla Íslands.
         
    
    Við 121 V/s Ægir.
                  Fyrir „122.400“ kemur     
112.200

         
    
    Við 122 V/s Óðinn.
                  Fyrir „105.000“ kemur     
96.200

         
    
    Við 123 V/S Týr.
                  Fyrir „126.600“ kemur     
114.600

         
    
    Við 130 Fluggæsla.
                  Fyrir „227.000“ kemur     
208.000

    Við 4. gr. 07-801 110 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga.
        Fyrir „1.370.000“ kemur     
1.397.000

    Við 4. gr. 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi.
         
    
    Við 132 Starfsmenntun í atvinnulífinu.
                  Fyrir „58.000“ kemur     
48.000

         
    
    Við 140 Kvennaathvarf í Reykjavík.
                  Fyrir „11.800“ kemur     
12.500

         
    
    Við 141 Stígamót.
                  Fyrir „5.000“ kemur     
5.500

    Við 4. gr. 08-271 Tryggingastofnun ríkisins. 120 Sjúkratryggingar.
        Fyrir „9.409.000“ kemur     
9.162.600

    Við 4. gr. 08-325 Hollustuvernd ríkisins. 4 Sértekjur.
        Fyrir „17.800“ kemur     
27.800

Þús. kr.

    Við 4. gr. 08-370 Sjúkrahús í Reykjavík.
         
    
    Við 192 Kostnaður vegna endurskipulagningar.
                  Liðurinn fellur brott.
         
    
    Nýr liður:
                  650 Stofnframkvæmdir vegna endurskipulagningar     
195.500

         
    
    4 Sértekjur.
                  Fyrir „122.000“ kemur     
82.000

    Við 4. gr. 08-371 Ríkisspítalar.
         
    
    101 Yfirstjórn.
                  Fyrir „6.465.000“ kemur     
6.501.000

         
    
    Við 660 Stjórnarnefnd, stofnkostnaður.
                  Fyrir „110.000“ kemur     
100.000

         
    
    Við 670 Yfirstjórn mannvirkjagerðar á landspítalalóð.
                  Fyrir „164.000“ kemur     
174.000

    Við 4. gr. Nýr liður:
         08-372 Borgarspítalinn.
         
    
    101 Almennur rekstur      3.020.100
         
    
    501 Viðhald      44.000
         
    
    601 Tæki og búnaður      25.000
         
    
    4 Sértekjur      500.500
    Við 4. gr. Nýr liður:
         08-373 St. Jósefsspítali, Landakoti.
         
    
    101 Almennur rekstur      981.100
         
    
    501 Viðhald      6.500
         
    
    601 Tæki og búnaður      10.000
         
    
    4 Sértekjur      150.000
    Við 4. gr. 08-374 Borgarspítali og St. Jósefsspítali, Landakoti.
        Fjárlagaliðurinn fellur brott.
    Við 4. gr. 08-381 Sjúkrahús og læknisbústaðir. 691 St. Fransiskus-
          spítali, Stykkishólmi.
        Fyrir „9.000“ kemur     
24.000

    Við 4. gr. 08-399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi. Nýr liður:
        150 Tannverndarsjóður     
10.000

    Við 4. gr. 08-400 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði.
         
    
    Við 101 Almennur rekstur.
                  Fyrir „119.800“ kemur     
195.800

         
    
    Við 4 Sértekjur.
                  Fyrir „4.300“ kemur     
20.300

    Við 4. gr. Í stað fjárlaganúmersins „08-410“ komi: 08-430.
    Við 4. gr. Í stað fjárlaganúmersins „08-430“ komi: 08-490.
    Við 4. gr. Nýr liður:
         08-431 Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands.
         
    
    101 Endurhæfingardeild      186.400
         
    
    110 Heilsuhælisdeild      50.000
    Við 4. gr. 08-500 110 Heilsugæslustöðvar, almennt.
        Fyrir „81.700“ kemur     
91.700

Þús. kr.

    Við 4. gr. 10-211 Vegagerð ríkisins. 610 Nýframkvæmdir.
        Fyrir „2.847.400“ kemur     
2.597.400

    Við 4. gr. 10-333 Hafnamál. Nýr liður:
        4 Sértekjur     
125.000

    Við 4. gr. 10-471 Flugmálastjórn. 170 Alþjóðaflugþjónusta.
        Fyrir „244.700“ kemur     
257.200

    Við 4. gr. 10-485 Ýmis framlög. Nýr liður:
        150 GPS-staðsetningarkerfi     
6.000

    Við 4. gr. 11-201 101 Iðntæknistofnun Íslands.
        Fyrir „255.600“ kemur     
253.100

    Við 4. gr. 11-203 101 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins.
        Fyrir „122.600“ kemur     
121.100

    Við 4. gr. 11-240 101 Iðnaðarrannsóknir.
        Fyrir „31.100“ kemur     
18.600

    Við 4. gr. 11-299 Iðja og iðnaður, framlög.
         
    
    Við 130 Evreka.
                  Fyrir „14.300“ kemur     
9.300

         
    
    Við 150 Iðnþróun og markaðsmál.
                  Fyrir „10.700“ kemur     
8.200

    Við 4. gr. 11-301 101 Orkustofnun.
        Fyrir „351.100“ kemur     
345.100

    Við 4. gr. 12-201 101 Niðurgreiðslur á vöruverði.
        Fyrir „4.575.000“ kemur     
4.475.000

    Við 4. gr. 14-190 Ýmis verkefni.
         
    
    Nýr liður:
                  129 Rannsóknir á botndýrum á Íslandsmiðum     
3.000

         
    
    Við 691 Náttúruhús í Reykjavík.
                  Liðurinn fellur brott.
    Við 4. gr. 14-310 Landmælingar Íslands.
         
    
    Við 110 Stafræn kortagerð.
                  Fyrir „19.700“ kemur     
27.700

         
    
    Við 4 Sértekjur.
                  Fyrir „49.200“ kemur     
44.900

    Við 4. gr. Launaliðir rekstrarviðfangsefna lækki um 6,7% og önnur gjöld um 1,3%, nema liðurinn 09-801 110 Ýmis lán ríkissjóðs, vextir. Þó skulu fjárhæðir, sem eftir standa, vera í hundruðum þúsunda króna. Skulu tveir fimmtu hlutar lækkunarinnar í hverju ráðuneyti fara yfir á fjárlagalið 950 Til ráðstöfunar í tengslum við rekstrarsparnað í viðkomandi ráðuneyti.
                  Fjárveitingar á eftirfarandi viðfangsefnum lækka sem hér segir og koma til hækkunar á fjárlagalið 950 Til ráðstöfunar í tengslum við rekstrarsparnað í viðkomandi ráðuneyti.
Þús. kr.
Þús. kr.

         02 Menntamálaráðuneyti     
1.000

        720-141 Landakotsskóli, rekstrarstyrkur     
300

        720-142 Hlíðardalsskóli, rekstrarstyrkur     
300

Þús. kr.
Þús. kr.
        720-143 Suðurhlíðaskóli, rekstrarstyrkur     
200

        720-144 Tjarnarskóli, rekstrarstyrkur     
200


         03 Utanríkisráðuneyti     
2.300

        390-101 Þróunarsamvinnustofnun Íslands     
1.000

        391-110 Háskóli Sameinuðu þjóðanna     
1.300


         04 Landbúnaðarráðuneyti     
10.700

        201-101 Búnaðarfélag Íslands     
4.000

        231-170 Skógræktarstörf bænda     
2.500

        235-180 Sérstök verkefni á uppblásturssvæðum     
4.200


         05 Sjávarútvegsráðuneyti     
18.100

        101-101 Yfirstjórn     
2.100

        201-101 Yfirstjórn     
7.000

        221-101 Verðlagsráð sjávarútvegsins     
3.000

        299-120 Eldi sjávardýra     
2.000

        299-121 Sjóvinnukennsla, sjóvinnu- og rannsóknabátur     
4.000


         07 Félagsmálaráðuneyti     
7.300

        701-101 Svæðisstjórn     
100

        701-121 Sambýli Akurgerði 20     
400

        701-131 Tæknivinnustofa Öryrkjabandalags Íslands     
300

        701-132 Verndaður vinnustaður     
100

        701-133 Vinnustofa Blindrafélagsins     
200

        701-164 Skammtímavistun Álfalandi 6     
900

        701-180 Atvinnuleit     
100

        702-169 Skammtímavistun, Reykjadal     
100

        706-180 Atvinnuleit     
100

        708-124 Sambýli Bitru     
300

        708-125 Sambýli Hlíðartungu     
300

        708-172 Skaftholt     
300

        722-170 Vistheimilið að Sólheimum, Grímsnesi     
4.100


        08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti     
122.300

        271-120 Sjúkratryggingar     
120.000

        340-110 Endurhæfingarstöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
500

        340-120 Sjálfsbjörg Akureyri     
200

        340-130 Sumardvalarheimili í Reykjadal     
500

        340-140 Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga     
400

        340-160 Gigtlækningastöð Gigtarfélags Íslands     
200

        399-171 Norræni heilsugæsluskólinn     
500

         Samtals
........
160.700

    Við 6. gr.
         
    
    Við 4.1.
                  Liðurinn fellur brott.
         
    
    Við 4.21.
                  Liðurinn fellur brott.
         
    
    Við 4.25.
                  Liðurinn fellur brott.
    Við 6. gr. 4.27. Liðurinn orðist svo:
        4.27    Að selja eignir Skipaútgerðar ríkisins og verja andvirði þeirra til að greiða kostnað við rekstur útgerðarinnar á meðan hann varir og kostnað við að leggja fyrirtækið niður.
    Við 6. gr. Nýir liðir:
        4.37    Að selja fasteignina Smyrlahraun 28, Hafnarfirði.
        4.38    Að selja fasteignina Norðurvang 32, Hafnarfirði.
        4.39    Að selja fasteignina Leynisbraut 10, Grindavík.
        4.40    Að selja eignarhluta ríkissjóðs í fasteigninni Staðarhrauni 10, Grindavík.
        4.41    Að selja fasteignina Unubakka 42–44, Þorlákshöfn.
        4.42    Að selja fasteignina Víkurbraut 21A, Vík í Mýrdal.
        4.43    Að selja fasteignina Kirkjuveg 22, Vestmannaeyjum.
        4.44    Að selja fasteignina Svarfaðarbraut 20, Dalvík.
        4.45    Að selja fasteignina Aðalgötu 20, Sauðárkróki.
        4.46    Að selja fasteignina Aðalstræti 55, Patreksfirði.
        4.47    Að selja fasteignina Vesturberg 11, Reykjavík.
        4.48    Að selja fasteignina Sæberg 15, Breiðdalsvík.
        4.49    Að selja fasteignina Miðvang 5, Hafnarfirði.
        4.50    Að selja fasteignina Furugrund 44, Kópavogi.
        4.51    Að selja jörðina Framnes, Reyðarfirði.
        4.52    Að selja jörðina Sómastaðagerði, Reyðarfirði.
        4.53    Að selja jörðina Sómastaði, Reyðarfirði.
        4.55    Að selja eignarhluta ríkissjóðs í húseigninni Iðavöllum 1, Keflavík.
        4.56    Að selja eignarhluta ríkissjóðs í húseigninni Seljalandsvegi 68, Ísafirði, og ganga til samninga við Ísafjarðarkaupstað um byggingu eða kaup á læknisbústað gegn því skilyrði að allt söluverðið verði látið ganga upp í kostnað við læknisbústað, að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
        4.57    Að selja þann hluta húseignarinnar að Aðalstræti 51, Patreksfirði, sem er í eigu Sjúkrahúss Patreksfjarðar og verja andvirði söluverðs til þess að kaupa þann hluta húseignarinnar að Mýrum 11 sem Sjúkrahúsið á ekki nú þegar.
        4.58    Að selja fasteign Póst- og símamálastofnunarinnar að Arnarbakka 2, Reykjavík.
        4.59    Að selja hlutabréf ríkissjóðs í Endurvinnslunni hf.
        4.60    Að selja hlutabréf ríkissjóðs í Bifreiðaskoðun Íslands hf.
        4.61    Að selja hlutabréf ríkissjóðs í Jarðborunum hf.
        4.62    Að selja hlutabréf ríkissjóðs í Ferðaskrifstofu Íslands hf.
        4.63    Að selja húseignina Gunnlaugsgötu 6a, Borgarnesi.
    Við 6. gr. 5.2. Liðurinn orðist svo:
        5.2    Að kaupa húseignir og lóðir í nágrenni Arnarhvols í Reykjavík fyrir Stjórnarráð Íslands og taka til þess nauðsynleg lán, að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
    Við 6. gr. 5.3. Liðurinn orðist svo:
        5.3    Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir aðalskrifstofur ráðuneyta, að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
    Við 6. gr. Nýir liðir:
        5.19    Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Háskólann á Akureyri og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.20    Að kaupa eða leigja húsnæði og tæki til bóluefnaframleiðslu o.fl. fyrir Tilraunastöð Háskólans að Keldum.
        5.21    Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir iðngreinakennslu í Reykjavík.
        5.22    Að kaupa húsnæði fyrir varamann sendiherra í Washington og taka til þess nauðsynleg lán, að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
        5.23    Að endurnýja lóðarleigusamning vegna núverandi sendiherrabústaðar í London eða festa kaup á nýju húsnæði og taka til þess nauðsynleg lán, að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
        5.24    Að kaupa húsnæði fyrir heilsugæslustöð á Akureyri og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.25    Að kaupa eða leigja fasteignina Rauðarárstíg 31 fyrir skrifstofur Ríkisspítala og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.26    Að kaupa húseignina Húsið á Eyrarbakka í samvinnu við Eyrarbakkahrepp og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.27    Að kaupa íbúðarhúsnæði fyrir sóknarprest í Stykkishólmi og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.28    Að kaupa húsnæði fyrir heilsugæslulækni á Reyðarfirði og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.29    Að kaupa húsnæði fyrir heilsugæslulækni á Blönduósi og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.30    Að kaupa húsnæði fyrir heilsugæslulækni á Fáskrúðsfirði og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.31    Að kaupa húsnæði fyrir héraðslækni á Þórshöfn og taka til þess nauðsynleg lán.
        5.32    Að kaupa flugskýli Flugfélags Austurlands hf. á Egilsstaðaflugvelli og taka til þess nauðsynleg lán.
    Við 6. gr. 6.7. Liðurinn orðist svo:
        6.7    Að yfirtaka hluta af skuldum Hitaveitu Eyra enda verði það liður í fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins og/eða sameiningu þess við aðrar veitustofnanir, að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
    Við 6. gr. 6.8. Liðurinn orðist svo:
        6.8    Að fella niður eða endurgreiða aðflutningsgjöld af aðföngum og stimpilgjald vegna lántöku Flugleiða hf. til byggingar flugskýlis á Keflavíkurflugvelli.
    Við 6. gr. 6.10. Liðurinn orðist svo:
        6.10    Að fella niður eða fresta greiðslum úr ríkissjóði á árinu 1992, m.a. með því að leggja niður tímabundið eða til lengri tíma starfsemi ríkisstofnana, að fengnu samþykki ríkisstjórnar og fjárlaganefndar.
    Við 6. gr. 6.11. Liðurinn orðist svo:
        6.11    Að draga úr starfsemi ríkisstofnana í samráði við hlutaðeigandi ráðherra og fjárlaganefnd með því að staðfesta ekki ráðningarsamninga vegna nýráðninga eða endurráðninga nema um sé að ræða samninga við ríkisstarfsmenn sem þá láta af fyrra starfi hjá ríkinu. Því aðeins er fagráðherra og fjármálaráðherra heimilt að víkja frá þessu í undantekningartilvikum að fyrir liggi umsögn ráðningarnefndar ríkisins. Nefndin skal reglulega gera ríkisstjórn grein fyrir framgangi ráðningarstöðvunar.
    Við 6. gr. Nýir liðir:
        6.12    Að fella niður eða endurgreiða virðisaukaskatt af gjöfum til björgunarsveita, gjöfum til mannúðar- og líknarstarfsemi og af rannsóknatækjum sem vísindastofnunum eru gefin eða eru keypt fyrir styrki.
        6.13    Að semja um ráðstöfun eigna og skulda Menningarsjóðs.
        6.14    Að semja við Reykjavíkurborg og aðra aðila um lausn á fjárhagsvanda Tónlistarfélags Reykjavíkur að höfðu samráði við menntamálaráðherra og að fengnu samþykki fjárlaganefndar.
        6.15    Að ganga til samninga um kaup á björgunarþyrlu fyrir Landhelgisgæslu Íslands og taka til þess nauðsynleg lán.
        6.16    Að semja við Hafnarfjarðarbæ um húsbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar fyrir Héraðsdómstól Reykjaness og Sýslumannsembættið í Hafnarfirði.
        6.17    Að ákvarða og greiða, að fengnu samþykki landbúnaðarráðherra, bætur vegna skerðingar veiði á árunum 1984–1987, að báðum meðtöldum, til eigenda jarðanna Bóndhóls, Holts og Brennistaða og Ölvaldsstaða í Mýrasýslu.
        6.18    Að ljúka samningum við Ölfushrepp um hlutdeild sveitarfélagsins eða hafnarsjóðs Þorlákshafnar í framkvæmdakostnaði við ferjuaðstöðu þar í höfninni og til að semja um eða ljúka uppgjöri vegna framkvæmdanna.
        6.19    Að semja um yfirtöku skulda Sjálfsbjargar í Reykjavík í samræmi við úttekt gerða á vegum félagsmálaráðuneytis og að uppfylltum skilyrðum téðrar úttektar.
        6.20    Að semja við Patrekshrepp um aðstoð til að ljúka framkvæmdum við skólabyggingu samhliða ákvörðun um nýtingu hússins til skólastarfs og annarra verkefna sem æskileg eru í tengslum við samning um Framhaldsskóla Vestfjarða.
        6.21    Að semja við Hafnarsjóð Ísafjarðar og hreppsnefnd Nauteyrarhrepps um kostnaðarhlut ríkissjóðs við byggingu ferjubryggja.
        6.22    Að ráðstafa, í samráði við einstaka ráðherra og fjárlaganefnd, af fjárlagalið 950 Til ráðstöfunar í tengslum við rekstrarsparnað til hækkunar á fjárheimild einstakra rekstrarviðfangsefna til launa og annarra gjalda. Viðbótarfjárheimild til einstakra viðfangsefna má þó eigi vera hærri en 7,2% af launagjöldum og 1,3% af öðrum gjöldum í fjárlögum 1992. Allar breytingar skal gera í hundruðum þúsunda króna.
        6.23    Að ganga til áframhaldandi samninga við Reykjavíkurborg og Sjálfseignarstofnun St. Jósefsspítala um stofnun nýs sjúkrahúss, Sjúkrahúss Reykjavíkur. Samningurinn er háður samþykki heilbrigðisráðherra og fjárlaganefndar.
    Á eftir 6. gr. komi ný grein er orðist svo:
        Skattvísitala árið 1992 skal vera hin sama og árið 1991.