Evrópskt efnahagssvæði

97. fundur
Föstudaginn 08. janúar 1993, kl. 14:33:19 (4471)

     Forseti (Valgerður Sverrisdóttir) :
    Sjö hv. þm. hafa óskað eftir að veita andsvar. Ef enginn fellur frá þeirri beiðni verður forseti að setja ströng tímamörk. Þau verða þau að hv. þm. hafa eina mínútu til umráða í fyrra andsvari, en óski þeir eftir að veita andsvar öðru sinni hafa þeir 10 sekúndur. Hv. 9. þm. Reykv. tekur fyrst til máls og veita andsvar.