Samningar við EB um fiskveiðimál

101. fundur
Miðvikudaginn 13. janúar 1993, kl. 18:29:02 (4818)


     Jóna Valgerður Kristjánsdóttir :
    Frú forseti. Með þessum fiskveiðisamningi erum við að gera nauðasamninga. Það er fyrsta merkið um yfirgang EB og ásókn þeirra í fiskveiðilögsögu okkar. Með samþykkt samningsins erum við að brjóta áratuga hefð um að láta ekki aðgang að fiskimiðum fyrir aðgang að mörkuðum. Ég segi nei.