Tilkynning um dagskrá

102. fundur
Fimmtudaginn 14. janúar 1993, kl. 10:32:01 (4821)

     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Forseti vill upplýsa að gert er ráð fyrir að taka ekki fyrir 1. og 2. dagskrármálið, þ.e. kosningar, fyrr en eftir hádegishlé, eða kl. 13.30. Þá verður hugsanlega atkvæðagreiðsla um lánsfjárlög ef umræðu verður lokið. Þetta eru praktískar upplýsingar fyrir hv. þm.