Skattamál

87. fundur
Laugardaginn 19. desember 1992, kl. 13:35:25 (3906)

     Forsætisráðherra (Davíð Oddsson) (um atkvæðagreiðslu) :
    Frú forseti. Ég vek athygli á því að sú afstaða sem kom fram hjá hv. 1. þm. Austurl. byggir á trausti á ríkisstjórninni því ef hann er svo ólánsamur að fá meiri hluta í atkvæðagreiðslunni fyrir sinni afstöðu þá stendur 24,5% skatturinn.