Almannatryggingar

90. fundur
Þriðjudaginn 22. desember 1992, kl. 18:54:09 (4221)

     Finnur Ingólfsson :
    Virðulegi forseti. Þetta frv. felur í sér skerðingu á kjörum einstæðra foreldra, það leggur auknar álögur á meðlagsgreiðendur, það hækkar lyfjaskattinn á sjúklingunum og á öryrkjunum, það íþyngir sjúklingum, það eykur álögur á barnafjölskyldur. Því segi ég nei.