Ferill 133. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 133 . mál.


319. Nefndarálit



um till. til þál. um sölu rafmagns (afgangsorku) til skipa í höfnum landsins.

Frá iðnaðarnefnd.


    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og telur að efni hennar sé þarft. Hins vegar hefur komið fram að iðnaðarráðherra hefur nú skipað nefnd, svipaða þeirri sem flutningsmenn leggja til, til að sinna svipuðum verkefnum. Nefndin leggur því til að tilllögunni verði vísað til ríkisstjórnarinnar.
    Sigríður Þórðardóttir, Tómas Ingi Olrich, Svavar Gestsson og Kristín Einarsdóttir voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 12. nóv. 1992.


Össur Skarphéðinsson,

Guðjón Guðmundsson,

Elín R. Líndal.

form.

frsm.



Pálmi Jónsson.

Finnur Ingólfsson.