Ferill 96. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 96 . mál.


454. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1993.

Frá Ragnari Arnalds, Önnu Kristínu Sigurðardóttur, Hjörleifi Guttormssyni,


Jóhanni Ársælssyni, Kristni H. Gunnarssyni og Steingrími J. Sigfússyni.



Þús. kr.
    Við 4. gr. 04-239 Skógrækt og landgræðsla, ýmis verkefni. Nýr liður:
        140 Landgræðslu- og skógræktarverkefni samkvæmt bókun
           búvörusamnings     
150.000

    Við 4. gr. 04-281 6.10 Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins.
        Fyrir „115.000“ kemur     
165.000

    Við 4. gr. 04-291 1.10 Framleiðnisjóður landbúnaðarins.
        Fyrir „250.000“ kemur     
300.000

    Við 4. gr. 04-410 Greiðslur vegna mjólkurframleiðslu. 110 Uppgjör
           birgða samkvæmt búvörusamningi.
        Fyrir „175.000“ kemur     
350.000

    Við 4. gr. 04-430 Sérstakar greiðslur í landbúnaði.
         
    
    101 Nauta-, svína, hrossa- og alifuglaafurðir.
                  Fyrir „260.000“ kemur     
400.000

         
    
    Nýr liður:
                  120 Lífeyrissjóður bænda     
86.000