Ferill 283. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 283 . mál.


986. Nefndarálit



um frv. til l. um heimild til þess að fullgilda Norðurlandasamning um almannatryggingar.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund til viðræðna um það Ara Skúlason frá Alþýðusambandi Íslands og Björn Arnórsson frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Nefndin sendi heilbrigðis- og trygginganefnd málið til umsagnar og mælti hún með að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt.
    Nefndin mælir með að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 19. apríl 1993.



Björn Bjarnason,

Rannveig Guðmundsdóttir.

Steingrímur Hermannsson.


form., frsm.



Ólafur Ragnar Grímsson.

Geir H. Haarde.

Páll Pétursson.



Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

Lára Margrét Ragnarsdóttir.

Árni R. Árnason.