Ferill 209. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 209 . mál.


1016. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 9/1978, um geymslufé.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og bárust henni umsagnir frá Seðlabanka Íslands, BSRB, Sambandi íslenskra viðskiptabanka, Félagi fasteignasala, ASÍ, Félagi löggiltra endurskoðenda, Lögmannafélagi Íslands og Verslunarráði Íslands.
    Mál þetta er fylgifrumvarp með frumvarpi til laga um viðskiptabanka og sparisjóði, 208. mál, og felur ekki í sér efnisbreytingu frá gildandi lögum.
    Mælir nefndin með samþykkt frumvarpsins með breytingu sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali, en í henni felst að lögin taki gildi 1. júlí 1993.
    Fjarstaddur afgreiðslu málsins var Ingi Björn Albertsson.

Alþingi, 26. apríl 1993.



Vilhjálmur Egilsson,

Rannveig Guðmundsdóttir.

Guðjón Guðmundsson.


form., frsm.



Halldór Ásgrímsson.

Jóhannes Geir Sigurgeirsson.

Kristín Ástgeirsdóttir.



Steingrímur J. Sigfússon.

Sólveig Pétursdóttir.