Ferill 158. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 158 . mál.


1182. Nefndarálit



um till. til þál. um aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtöku ríkisstofnana.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fékk hún á sinn fund frá fjármálaráðuneytinu Indriða H. Þorláksson skrifstofustjóra og Snorra Olsen deildarstjóra. Umsagnir bárust frá ASÍ, BHMR, BSRB, fjármálaráðuneytinu, Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Sjómannasambandi Íslands, Verslunarráði Íslands og Vélstjórafélagi Íslands.
    Nefndin mælir með samþykkt þingsályktunartillögunnar með breytingum sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali. Breytingar eru orðalagsbreytingar sem miða að því að gera orðalag hennar skýrara.

Alþingi, 6. maí 1993.



Vilhjálmur Egilsson,

Sólveig Pétursdóttir.

Rannveig Guðmundsdóttir.


form., frsm.



Steingrímur J. Sigfússon.

Halldór Ásgrímsson.

Jóhannes Geir Sigurgeirsson.



Guðjón Guðmundsson.

Ingi Björn Albertsson.

Kristín Ástgeirsdóttir.