Ferill 267. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 267 . mál.


1190. Nefndarálit



um till. til þál. um veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja.

Frá sjávarútvegsnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og fékk um hana umsagnir frá Vélstjórafélagi Íslands, Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands og Útflutningsráði Íslands.
    Nefndin mælir með samþykkt tillögunnar.
    Anna Ólafsdóttir Björnsson, fulltrúi Samtaka um kvennalista, sat fund nefndarinnar sem áheyrnarfulltrúi.

Alþingi, 5. maí 1993.



Össur Skarphéðinsson,

Guðjón A. Kristjánsson.

Halldór Ásgrímsson,


varaform., frsm.

með fyrirvara.



Jóhann Ársælsson,

Stefán Guðmundsson,

Tómas Ingi Olrich.


með fyrirvara.

með fyrirvara.



Vilhjálmur Egilsson.

Steingrímur J. Sigfússon,

Árni R. Árnason.


með fyrirvara.