Vísun máls til nefndar

104. fundur
Miðvikudaginn 09. mars 1994, kl. 13:48:33 (4879)

     Forseti (Valgerður Sverrisdóttir) :
    Forseta er nokkur vandi á höndum en það er ætlan forseta að láta fara fram atkvæðagreiðslu um 4. dagskrármálið undir kl. 4, sem sagt á fjórða tímanum og er vonast til að hv. þm. geti tekið tillit til þess og verið viðstaddir. ( ÓRG: Hver er ástæðan fyrir því?) Það hefur komið fram beiðni um það frá hv. starfandi formanni þingflokks Sjálfstfl.