Um dagskrá

105. fundur
Fimmtudaginn 10. mars 1994, kl. 10:33:14 (4905)



     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Forseti vill geta þess áður en gengið er til dagskrár, að fyrirhugað er að taka ekki 4. dagskrármálið fyrir fyrr en kl. hálftvö í dag vegna fjarveru hæstv. ráðherra fram að þeim tíma.
    Þar sem ekki eru enn nógu margir mættir í þinghúsið er ekki hægt að taka fyrir 1. og 2. dagskrármálið fyrr en síðar á fundinum.