Landkynning í Leifsstöð

20. fundur
Mánudaginn 25. október 1993, kl. 15:35:20 (550)


[15:35]
     Utanríkisráðherra (Jón Baldvin Hannibalsson) :
    Virðulegi forseti. Ég vil að gefnu tilefni taka undir orð hv. þm. og fyrirspyrjanda að það færi mjög vel á því í framtíðinni að skoðanir samgrh. og utanrrh. færu saman.