Ferill 197. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 197 . mál.


712. Nefndarálit



um frv. til. l. um breyt. á l. um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á fund sinn Markús Sigurbjörnsson prófessor, Hrafn Bragason, forseta Hæstaréttar, Valtý Sigurðsson, formann Dómarafélags Íslands, og Magnús Thoroddsen, formann laganefndar Lögmannafélags Íslands. Þá bárust nefndinni umsagnir frá héraðsdómi Norðurlands vestra, héraðsdómi Suðurlands, héraðsdómi Reykjavíkur, héraðsdómi Reykjaness, ríkissaksóknara, Lögmannafélagi Íslands, Dómarafélagi Íslands og Sýslumannafélagi Íslands.
    Eftir að hafa rætt frumvarpið eru nefndarmenn sammála um að mæla með samþykkt þess með eftirfarandi

BREYTINGU:



    Við 23. gr. Í stað „1. janúar“ komi: 1. júlí.

Alþingi, 9. mars 1994.



Sólveig Pétursdóttir,

Gísli S. Einarsson.

Anna Ólafsdóttir Björnsson.


form., frsm.



Þuríður Bernódusdóttir.

Björn Bjarnason.

Kristinn H. Gunnarsson.



Ingi Björn Albertsson.

Ólafur Þ. Þórðarson.

Ey. Kon. Jónsson.