Tveir listar bárust sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:


     Aðalmenn:
    Ólafur B. Thors forstjóri (A),
    Davíð Aðalsteinsson, fyrrv. alþm., (B),
    Davíð Scheving Thorsteinsson framkvæmdastjóri (A),
    Kristín Sigurðardóttir framkvæmdastjóri (B),
    Þröstur Ólafsson hagfræðingur (A).


     Varamenn:
    Halldór Ibsen framkvæmdastjóri (A),
    Leó Löve lögfræðingur (B),
    Erna Bryndís Halldórsdóttir, löggiltur endurskoðandi, (A),
    Jóhanna Eyjólfsdóttir skrifstofustjóri (B),
    Margrét Heinreksdóttir lögfræðingur (A).