Einar Már Sigurðarson fyrir HG

45. fundur
Þriðjudaginn 29. nóvember 1994, kl. 13:40:02 (2024)


     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Borist hefur eftirfarandi bréf, dags. 28. nóv. 1994:
    ,,Þar sem ég vegna anna annarra aðkallandi starfa get ég ekki setið lengur á Alþingi í forföllum Hjörleifs Guttormssonar, 4. þm. Alþb. í Austurlandskjördæmi, fer ég fram á að 1. varaþm. flokksins, Einar Már Sigurðarson kennari, Neskaupstað, taki sæti á Alþingi.
    Þetta er yður hér með tilkynnt, hæstv. forseti,
Þuríður Backman, 2. varaþm. Alþb.

í Austurlandskjördæmi.``



    Einar Már Sigurðarson hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðinn velkominn til starfa.