Ferill 174. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 174 . mál.


310. Nefndarálit



um frv. til l. um sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda í ein heildarsamtök bænda.

Frá landbúnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og mælir með samþykkt frumvarpsins. Á fund hennar kom Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda.
    Árni M. Mathiesen, Einar K. Guðfinnsson og Ragnar Arnalds voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 6. des. 1994.



Egill Jónsson,

Gísli S. Einarsson.

Kristín Ástgeirsdóttir.


form., frsm.



Eggert Haukdal.

Jóhannes Geir Sigurgeirsson.

Guðni Ágústsson.