Ferill 124. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 124 . mál.


378. Nefndarálit



um frv. til l. um hópuppsagnir, nr. 95/1992.

Frá félagsmálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fékk hún á sinn fund Gylfa Kristinsson, deildar stjóra í félagsmálaráðuneytinu. Umsagnir bárust frá Vélstjórafélagi Íslands, Eyþingi, Al þýðusambandi Íslands, Samiðn, Bandalagi háskólamanna, Sambandi íslenskra sveitarfé laga, Vinnumálasambandinu, Sambandi íslenskra kaupskipaútgerða og Sjómannasam bandi Íslands og komu ekki fram athugasemdir um efni frumvarpsins.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins. Fjarstaddir afgreiðslu málsins voru Gísli S. Einarsson, Eggert Haukdal, Jón Helgason og Sigbjörn Gunnarsson.

Alþingi, 13. des. 1994.



    Guðrún J. Halldórsdóttir,     Jón Kristjánsson.     Guðjón Guðmundsson.
    varaform., frsm.          

    Kristinn H. Gunnarsson.     Einar K. Guðfinnsson.