Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 1 . mál.


381. Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1995.

Frá Jóhanni Ársælssyni, Kristni H. Gunnarssyni


og Steingrími J. Sigfússyni.



Þús. kr.

    Við 4. gr. 06-395 190 Landhelgisgæsla Íslands.
    Fyrir „608.900“ kemur     
683.900


Greinargerð.


    Lögð er til hækkun á framlagi til Landhelgisgæslunnar til að reka hina nýju björgunar þyrlu. Gert er ráð fyrir því að a.m.k. 60 millj. kr. þurfi til að halda þyrlunni úti með eðli legum hætti án þess að það komi niður á öðrum þáttum í starfi gæslunnar. Ekki er gert ráð fyrir framlögum í þessu skyni í frumvarpinu. Þá er einnig lögð til 15 millj. kr. hækkun til að unnt verði að halda úti varðskipi við gæslustörf á Barentshafi á næsta ári.