Ferill 303. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 303 . mál.


442. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 90/1990, með síðari breytingum.

Frá félagsmálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið. Það er lagt fram samhliða frumvarpi til laga um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, 282. máli, þar sem lagt er til að ekki skuli skattleggja launatekjur barna og ungmenna undir 75.000 kr. á ári. Hér er lagt til að hið sama gildi um útsvarsgreiðslur barna og ungmenna og mælir nefndin með að frumvarpið verði sam þykkt.

Alþingi, 19. des. 1994.



    Gísli S. Einarsson,     Eggert Haukdal.     Guðjón Guðmundsson.
    form., frsm.          

    Jón Helgason.     Guðrún J. Halldórsdóttir.     Jón Kristjánsson.

    Kristinn H. Gunnarsson.     Sigbjörn Gunnarsson.     Einar K. Guðfinnsson.