Ferill 324. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 324 . mál.


664. Nefndarálit



um frv. til l. um að fella úr gildi lög nr. 102 28. desember 1961, um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd Parísarsamþykktina um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar.

Frá iðnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund Hafdísi Ólafsdóttur frá Einkaleyfa stofunni og Ásgeir Einarsson frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins.

Alþingi, 15. febr. 1995.



    Svavar Gestsson,     Pálmi Jónsson.     Guðjón Guðmundsson.
    form., frsm.          

    Gísli S. Einarsson.     Guðmundur Bjarnason.     Sigríður A. Þórðardóttir.

    Tómas Ingi Olrich.     Kristín Einarsdóttir.     Sverrir Sveinsson.