Ferill 34. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 34 . mál.


815. Nefndarálit



um till. til þál. um endurskoðun laga um ráðherraábyrgð.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið en þar er lagt til að kosin verði fimm manna nefnd til að end urskoða lög um ráðherraábyrgð, nr. 4/1963. Í trausti þess að metið verði hvort þörf sé á þessari endurskoðun leggur nefndin til að málinu verði vísað til ríkisstjórnarinnar.
    Fjarverandi við afgreiðslu málsins var Kristinn H. Gunnarsson.

Alþingi, 24. febr. 1995.



    Sólveig Pétursdóttir,     Ólafur Þ. Þórðarson.     Ey. Kon. Jónsson.
    form., frsm.          

    Jón Helgason.     Ingi Björn Albertsson.     Björn Bjarnason.

    Guðmundur Árni Stefánsson.     Anna Ólafsdóttir Björnsson.