Ferill 443. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 443 . mál.


893. Nefndarálit



um frv. til l. um vísitölu neysluverðs.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á fund sinn Þorkel Helgason ráðuneytisstjóra og Finn Sveinbjörnsson skrifstofustjóra frá viðskiptaráðuneyti, Bolla Þór Bollason skrifstofustjóra frá fjármálaráðuneyti, Eirík Guðnason seðlabankastjóra og Sveinbjörn Hafliðason lögfræðing frá Seðlabanka Íslands, Hallgrím Snorrason hagstofustjóra, Sigurgeir Jónsson forstjóra og Sig urð G. Thoroddsen lögfræðing frá Lánasýslu ríkisins, Pétur Kristinsson framkvæmdastjóra frá Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Þorvarð Elíasson skólastjóra frá Samtökum fjárfesta, Stefán Pálsson bankastjóra frá Sambandi íslenskra viðskiptabanka, Sigurð Hafstein framkvæmdastjóra frá Sambandi íslenskra sparisjóða, Guðmund Hauksson, forstjóra Samtaka verðbréfafyrirtækja, Þórarin V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra VSÍ, Ara Skúlason, lögfræðing ASÍ, Pál Halldórsson formann og Birgi Björn Sigurjónsson, framkvæmdastjóra BHMR, og Ögmund Jónasson, for mann BSRB.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 24. febr. 1995.



    Vilhjálmur Egilsson,     Jóhannes Geir Sigurgeirsson.     Guðjón Guðmundsson.
    varaform., frsm.          

    Guðmundur Árni Stefánsson.     Kristín Ástgeirsdóttir.     Ingi Björn Albertsson.

    Steingrímur J. Sigfússon,     Einar K. Guðfinnsson.     Finnur Ingólfsson.
    með fyrirvara.