Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa

1. fundur
Miðvikudaginn 17. maí 1995, kl. 15:01:02 (18)


     Forseti (Ólafur G. Einarsson) :
    Sætaúthlutun fer þannig fram að þingmenn verða kvaddir hingað að forsetaborði með nafnakalli til að draga sér sæti. Verður nú hlutað um sæti þingmanna og fyrst þingmanna dregur sér sæti Arnbjörg Sveinsdóttir:

    Sætaúthlutun fór á þessa leið:

 2. sæti hlaut Svavar Gestsson,
 3. sæti hlaut Ísólfur Gylfi Pálmason,
 4. sæti hlaut Árni Johnsen,
 5. sæti hlaut Gunnlaugur M. Sigmundsson,
 6. sæti hlaut Pétur H. Blöndal,
 7. sæti hlaut Jóhanna Sigurðardóttir,

 8. sæti hlaut Einar Oddur Kristjánsson,
 9. sæti hlaut Guðni Ágústsson,
10. sæti hlaut Hjálmar Árnason,
11. sæti hlaut Árni M. Mathiesen,
12. sæti hlaut Sighvatur Björgvinsson,
13. sæti hlaut Ögmundur Jónasson,
14. sæti hlaut Jón Kristjánsson,
15. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson,
16. sæti hlaut Valgerður Sverrisdóttir,
17. sæti hlaut Kristján Pálsson,
18. sæti hlaut Vilhjálmur Egilsson,
19. sæti hlaut Sturla Böðvarsson,
20. sæti hlaut Lára Margrét Ragnarsdóttir,
21. sæti hlaut Sólveig Pétursdóttir,
22. sæti hlaut Egill Jónsson,
23. sæti hlaut Guðný Guðbjörnsdóttir,
24. sæti hlaut Kristinn H. Gunnarsson,
25. sæti hlaut Ágúst Einarsson,
26. sæti hlaut Sigríður A. Þórðardóttir,
27. sæti hlaut Kristín Halldórsdóttir,
28. sæti hlaut Ragnar Arnalds,
29. sæti hlaut Jón Baldvin Hannibalsson,
30. sæti hlaut Siv Friðleifsdóttir,
31. sæti hlaut Ólafur Örn Haraldsson,
32. sæti hlaut Guðmundur Árni Stefánsson,
33. sæti hlaut Kristín Ástgeirsdóttir,
34. sæti hlaut Árni R. Árnason,
35. sæti hlaut Lúðvík Bergvinsson,
36. sæti hlaut Tómas Ingi Olrich,
37. sæti hlaut Ólafur Ragnar Grímsson,
38. sæti hlaut Magnús Stefánsson,
39. sæti hlaut Hjálmar Jónsson,
40. sæti hlaut Guðjón Guðmundsson,
41. sæti hlaut Margrét Frímannsdóttir,
42. sæti hlaut Geir H. Haarde,
43. sæti hlaut Svanfríður Jónasdóttir,
44. sæti hlaut Gísli S. Einarsson,
45. sæti hlaut Hjörleifur Guttormsson,
46. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir,
47. sæti hlaut Guðmundur Hallvarðsson,
48. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon,
49. sæti hlaut Össur Skarphéðinsson,
50. sæti hlaut Stefán Guðmundsson,
51. sæti hlaut Arnbjörg Sveinsdóttir,
52. sæti hlaut Bryndís Hlöðversdóttir,
53. sæti hlaut Rannveig Guðmundsdóttir.