Kosning þriggja fulltrúa og jafnmargra varamanna í stjórn Kísiliðjunnar hf. til fjögurra ára, frá 20. apríl 1995 til jafnlengdar 1999, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 4. gr. laga nr. 80 15. ágúst 1966, um kísilgúrverksmiðju við Mývatn.

    Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

    Aðalmenn:
Björn J. Arnviðarson hrl. (A),
Lára Ellingsen Akureyri (B).
Hreiðar Karlsson framkvæmdastjóri (A).

    Varamenn:
Snædís Gunnlaugsdóttir lögfræðingur (A),
Sigurður Rúnar Ragnarsson sveitarstjóri Skútustaðahr. (B),
Jón Illugason framkvæmdastjóri (A).