Frestun á fundum Alþingis

29. fundur
Fimmtudaginn 15. júní 1995, kl. 20:40:49 (1050)

[20:40]
     Forsætisráðherra (Davíð Oddsson) :
    Herra forseti. Ég mæli fyrir till. til þál. um samþykki ttil frestunar á fundum Alþingis samkvæmt 1. mgr. 23. gr. stjórnarskrárinnar. Tillagan hljóðar svo:
    ,,Alþingi ályktar að veita samþykki til þess að fundum þingsins verði frestað frá 15. júní 1995.``
    Tillagan skýrir sig sjálf.