Tilhögun þingfundar

Miðvikudaginn 07. febrúar 1996, kl. 13:32:30 (2756)

1996-02-07 13:32:30# 120. lþ. 85.97 fundur 176#B tilhögun þingfundar#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 85. fundur


[13:32]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess um fundahaldið í dag að að loknum þessum fundi, sem er fyrirspurnafundur, verður settur nýr fundur samkvæmt dagskrá. Atkvæðagreiðslur verða um klukkan fimmtán mínútur fyrir fjögur. Fundinum verður sem sagt frestað, eftir að hann hefur verið settur að loknum þessum, til kl. 15.45.