Ástand heilbrigðismála

Fimmtudaginn 08. febrúar 1996, kl. 17:25:17 (2837)

1996-02-08 17:25:17# 120. lþ. 87.91 fundur 175#B ástand heilbrigðismála# (umræður utan dagskrár), heilbrrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 87. fundur


[17:25]

Heilbrigðisráðherra (Ingibjörg Pálmadóttir) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki kíkt undir pilsfald landlæknis. (ÖS: Tími til kominn.) En mun nú bæta úr því. En mér er spurn: Hvernig stendur á því að allir hv. þm. Alþfl. eru svona hræddir við fjmrh.? Hvaða reynsluheim hafa þeir?