Tilkynning um utandagskrárumræðu

Þriðjudaginn 20. febrúar 1996, kl. 13:34:56 (3177)

1996-02-20 13:34:56# 120. lþ. 93.98 fundur 197#B tilkynning um utandagskrárumræðu#, Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 93. fundur

[13:34]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Klukkan 3 í dag fer fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðurl., Margrétar Frímannsdóttur, um samráð við samtök launafólks um félagsleg réttindi. Hæstv. forsrh. verður til andsvara. Þetta verður hálftíma umræða samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa.