Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 21. mars 1996, kl. 11:45:14 (4150)

1996-03-21 11:45:14# 120. lþ. 113.94 fundur 232#B tilhögun þingfundar#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 113. fundur

[11:45]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess um fundahaldið að ætlunin er að hæstv. félmrh. tali fyrir dagskrármálinu, stéttarfélög og vinnudeilur. Að ræðu hans lokinni verður gert hlé á fundinum til kl. 3. Þá verður umræðunni haldið áfram.