Drífa Hjartardóttir fyrir ÞorstP

Miðvikudaginn 17. apríl 1996, kl. 13:31:14 (4866)

1996-04-17 13:31:14# 120. lþ. 120.99 fundur 253#B varamaður tekur þingsæti#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 120. fundur

[13:31]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Borist hefur svofellt bréf, dags. 16. apríl 1996.

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum óska ég eftir því að 1. varaþm. Sjálfstfl. í Suðurlandskjördæmi, Drífa Hjartardóttir, taki sæti mitt á Alþingi næstu tvær vikur.

Virðingarfyllst,

Þorsteinn Pálsson, 1. þm. Suðurl.``

Kjörbréf Drífu Hjartardóttur hefur verið rannsakað og samþykkt. Hún hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðin velkomin til starfa á ný.