Tilkynning um utandagskrárumræðu

Fimmtudaginn 02. maí 1996, kl. 13:02:42 (5453)

1996-05-02 13:02:42# 120. lþ. 129.97 fundur 281#B tilkynning um utandagskrárumræðu#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 129. fundur

[13:02]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu tólf dagskrármálin fer fram utandagskrárumræða. Málshefjandi er Ásta R. Jóhannesdóttir og menntmrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa, þ.e. hálftímaumræða. Efni umræðunnar er úthlutun sjónvarpsrása.