Lyfjalög

Mánudaginn 30. október 1995, kl. 16:35:05 (515)

1995-10-30 16:35:05# 120. lþ. 19.1 fundur 21. mál: #A lyfjalög# (gildistaka ákvæða um stofnun lyfjabúða o.fl.) frv., Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 19. fundur


[16:35]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Ég vil að gefnu tilefni minna á að hv. þm. ber að forðast að ávarpa viðstadda í annarri persónu. Einnig er alveg ljóst að nefna ber menn fullu nafni.