Afnám laga nr. 96/1936

Fimmtudaginn 07. desember 1995, kl. 11:15:37 (1670)

1995-12-07 11:15:37# 120. lþ. 56.3 fundur 206. mál: #A afnám laga nr. 96/1936# frv., Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 56. fundur


[11:15]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti vill ítreka það sem fram kom í upphafi fundarins að það verður gert fundarhlé kl. 12 og stendur það til kl. 13. Það verða ekki atkvæðagreiðslur á þeim tíma en væntanlega verður leitast við eftir hádegi að láta fara fram atkvæðagreiðslur. Einnig vill forseti minna á að gert er ráð fyrir öðrum fundi í dag og þar verður m.a. tekið fyrir frv. til laga um breytingar á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Þarf að leita afbrigða til þess að það mál megi koma á dagskrá.