Dagskrá 120. þingi, 118. fundi, boðaður 1996-04-15 15:00, gert 16 11:42
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. apríl 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Fæðingarorlof.,
    2. Fyrsti vaxtadagur húsbréfa.,
    3. Lyfið interferon beta við MS-sjúkdómi.,
    4. Minkalæður handa bændum í Skagafirði.,
    5. Bætur frá Tryggingastofnun.,
  3. Lögreglulög, stjfrv., 451. mál, þskj. 783. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 450. mál, þskj. 782. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Umferðarlög, stjfrv., 463. mál, þskj. 798. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 437. mál, þskj. 769. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 436. mál, þskj. 768. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, stjfrv., 469. mál, þskj. 804. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Stjórn fiskveiða, frv., 416. mál, þskj. 740. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Schengen-samstarfið, skýrsla, 477. mál, þskj. 821.
  11. Húsnæðisstofnun ríkisins, stjfrv., 407. mál, þskj. 720. --- 1. umr.
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 464. mál, þskj. 799. --- 1. umr.
  13. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 465. mál, þskj. 800. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stjórn fiskveiða (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um utandagskrárumræðu.