Dagskrá 120. þingi, 124. fundi, boðaður 1996-04-22 15:00, gert 23 10:48
[<-][->]

124. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. apríl 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Ríkisreikningur 1991, stjfrv., 87. mál, þskj. 88, nál. 584. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Ríkisreikningur 1992, stjfrv., 88. mál, þskj. 89, nál. 585. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ríkisreikningur 1993, stjfrv., 128. mál, þskj. 153, nál. 586. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Brú yfir Grunnafjörð, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Samanburður á lífskjörum á Íslandi og í nálægum löndum, þáltill., 309. mál, þskj. 550. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Fiskréttaverksmiðjur, þáltill., 310. mál, þskj. 551. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Friðlýsing Hvítár/Ölfusár og Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 373. mál, þskj. 653. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Framleiðsla og sala á búvörum, frv., 377. mál, þskj. 665. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 393. mál, þskj. 688. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, frv., 410. mál, þskj. 728. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Kosningar til Alþingis, frv., 420. mál, þskj. 749. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Gæludýrahald, frv., 424. mál, þskj. 753. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 232. mál, þskj. 313, nál. 704 og 721, brtt. 705. --- 2. umr.
  14. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831. --- 2. umr.
  15. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 549, nál. 836 og 843. --- 2. umr.
  16. Háskóli Íslands, stjfrv., 217. mál, þskj. 296, nál. 718 og 825. --- 2. umr.
  17. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 218. mál, þskj. 297, nál. 718 og 825. --- 2. umr.
  18. Flugskóli Íslands hf., stjfrv., 461. mál, þskj. 796. --- 1. umr.
  19. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 483. mál, þskj. 835. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ástandið í Mið-Austurlöndum (umræður utan dagskrár).
  2. Svör við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Tilkynning um utandagskrárumræðu.
  4. Tilhögun þingfundar.