Dagskrá 120. þingi, 131. fundi, boðaður 1996-05-06 15:00, gert 17 15:17
[<-][->]

131. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. maí 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Framhaldsskólar, stjfrv., 94. mál, þskj. 96, nál. 882, 889 og 905, brtt. 883. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 359. mál, þskj. 628. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715, 784 og 901, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.
  4. Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, munnleg skýrsla utanríkisráðherra.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umhverfismat fyrir fiskmjölsverksmiðjuna í Örfirisey (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um utandagskrárumræðu.