Dagskrá 120. þingi, 136. fundi, boðaður 1996-05-13 15:00, gert 19 15:49
[<-][->]

136. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. maí 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Tölvuskráning símtala.,
    2. Úrvinnsla úr skattskrám.,
    3. Orkustofnun.,
    4. Atvinnuleysisbætur til bænda o.fl..,
    5. Lækkun húshitunarkostnaðar.,
    6. Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála.,
    7. Sala hlutabréfa í Pósti og síma hf..,
    8. Tóbaksverð í vísitölu.,
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 372. mál, þskj. , nál. 886 og 912. --- Frh. 2. umr.
  3. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 896. --- 3. umr.
  4. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 897. --- 3. umr.