Dagskrá 120. þingi, 143. fundi, boðaður 1996-05-21 13:30, gert 3 9:25
[<-][->]

143. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. maí 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Spilliefnagjald, stjfrv., 252. mál, þskj. 392, nál. 983, brtt. 984 og 1011. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Þjóðminjalög, stjfrv., 285. mál, þskj. 524, nál. 943, brtt. 944. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Sálfræðingar, stjfrv., 371. mál, þskj. 649, nál. 926. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Rannsókn flugslysa, stjfrv., 191. mál, þskj. 1009. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Varnir gegn mengun sjávar, stjfrv., 385. mál, þskj. 1008. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Tollalög, stjfrv., 441. mál, þskj. 773, nál. 952, brtt. 953. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, stjfrv., 469. mál, þskj. 804, nál. 982. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 415. mál, þskj. 739, nál. 954 og 985, brtt. 955. --- Frh. 2. umr.