Dagskrá 120. þingi, 157. fundi, boðaður 1996-05-31 10:00, gert 25 11:2
[<-][->]

157. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 31. maí 1996

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 415. mál, þskj. 1058, brtt. 1061. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 421. mál, þskj. 750, nál. 1114 og 1117, brtt. 1115,9 og 1118. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 422. mál, þskj. 751, nál. 1114 og 1117, brtt. 1116. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Vörugjald, stjfrv., 445. mál, þskj. 777, nál. 1089 og 1097, brtt. 1090. --- 2. umr.
  5. Virðisaukaskattur, stjfrv., 444. mál, þskj. 776, nál. 1088 og 1096. --- 2. umr.
  6. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 442. mál, þskj. 774, brtt. 958. --- 2. umr.
  7. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 500. mál, þskj. 877, nál. 1122. --- 2. umr.
  8. Gjald af áfengi, frv., 269. mál, þskj. 497, nál. 1124. --- 2. umr.
  9. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, stjfrv., 394. mál, þskj. 692, nál. 1005, brtt. 1006. --- 2. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 437. mál, þskj. 769, nál. 1092, 1094 og 1128, brtt. 1093. --- 2. umr.
  11. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 436. mál, þskj. 768, nál. 1095. --- 2. umr.
  12. Tóbaksvarnir, stjfrv., 313. mál, þskj. 1015, brtt. 1032 og 1075. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.