Dagskrá 120. þingi, 158. fundi, boðaður 1996-06-03 10:00, gert 25 11:1
[<-][->]

158. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. júní 1996

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Vörugjald, stjfrv., 445. mál, þskj. 777, nál. 1089 og 1097, brtt. 1090. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Virðisaukaskattur, stjfrv., 444. mál, þskj. 776, nál. 1088 og 1096. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 442. mál, þskj. 774, nál. 1129, brtt. 958 og 1130. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Gjald af áfengi, frv., 269. mál, þskj. 497, nál. 1124. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tóbaksvarnir, stjfrv., 313. mál, þskj. 1015, brtt. 1032 og 1075. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 437. mál, þskj. 769, nál. 1092, 1094 og 1128, brtt. 1093 og 1132. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 436. mál, þskj. 768, nál. 1095. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Þjónustusamningur við landssamtökin Heimili og skóla.,
    2. Verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar.,
    3. Rekstur sjúkrahúsanna í Keflavík og Hafnarfirði.,
    4. Aðgerðir stjórnvalda gegn grænfriðungum o.fl..,
    5. Samningar við heilsugæslulækna og sumarlokanir Ríkisspítala.,
    6. Málefni einhverfra.,
    7. Eiginfjárstaða Landsbankans og tap Lindar hf..,
  9. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 331. mál, þskj. 580, nál. 960 og 997, brtt. 961 og 998. --- Frh. 2. umr.
  10. Póstlög, stjfrv., 364. mál, þskj. 639, nál. 962 og 999. --- Frh. 2. umr.
  11. Fjarskipti, stjfrv., 408. mál, þskj. 722, nál. 1052 og 1054, brtt. 1053 og 1062. --- Frh. 2. umr.
  12. Vegáætlun 1995--1998, stjtill., 295. mál, þskj. 534, nál. 890 og 892, brtt. 891 og 995. --- Frh. síðari umr.
  13. Flugmálaáætlun 1996--1999, stjtill., 365. mál, þskj. 640, nál. 1080, brtt. 1081. --- Síðari umr.
  14. Lögreglulög, stjfrv., 451. mál, þskj. 783, nál. 1067, brtt. 1068. --- Frh. 2. umr.
  15. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 450. mál, þskj. 782, nál. 1083, brtt. 1084. --- 2. umr.
  16. Staðfest samvist, stjfrv., 320. mál, þskj. 564, nál. 1070. --- 2. umr.
  17. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 500. mál, þskj. 877, nál. 1122. --- 2. umr.
  18. Innheimtustofnun sveitarfélaga, stjfrv., 356. mál, þskj. 616, nál. 1138, brtt. 1139. --- 2. umr.
  19. Reynslusveitarfélög, stjfrv., 390. mál, þskj. 685, nál. 1126. --- 2. umr.
  20. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 483. mál, þskj. 835, nál. 1028 og 1049. --- 2. umr.
  21. Samningar við Færeyjar um fiskveiðimál, stjtill., 470. mál, þskj. 805, nál. 1141. --- Síðari umr.
  22. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjtill., 527. mál, þskj. 1010, nál. 1140. --- Síðari umr.
  23. Almannatryggingar, stjfrv., 529. mál, þskj. 1026, nál. 1125. --- 2. umr.
  24. Byggingarlög, stjfrv., 536. mál, þskj. 1077, nál. 1142. --- 2. umr.
  25. Almannatryggingar, frv., 510. mál, þskj. 913. --- 3. umr.
  26. Stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna, þáltill., 61. mál, þskj. 61, nál. 1012. --- Síðari umr.
  27. Ólöglegur innflutningur fíkniefna, þáltill., 62. mál, þskj. 62, nál. 1144. --- Síðari umr.
  28. Græn ferðamennska, þáltill., 66. mál, þskj. 66, nál. 1112. --- Síðari umr.
  29. Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, þáltill., 71. mál, þskj. 71, nál. 1085. --- Síðari umr.
  30. Rannsóknir í ferðaþjónustu, þáltill., 76. mál, þskj. 76, nál. 1134. --- Síðari umr.
  31. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, þáltill., 89. mál, þskj. 91, nál. 1099. --- Síðari umr.
  32. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, þáltill., 109. mál, þskj. 115, nál. 1127. --- Síðari umr.
  33. Merkingar þilfarsfiskiskipa, þáltill., 189. mál, þskj. 237, nál. 1098. --- Síðari umr.
  34. Starfsþjálfun í fyrirtækjum, þáltill., 210. mál, þskj. 271, nál. 1013. --- Síðari umr.
  35. Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, þáltill., 261. mál, þskj. 454, nál. 1143. --- Síðari umr.
  36. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 519. mál, þskj. 956, nál. 1078 og 1086, brtt. 1079. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.