Fundargerð 120. þingi, 100. fundi, boðaður 1996-03-05 13:30, stóð 13:30:01 til 19:50:14 gert 5 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

þriðjudaginn 5. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu o.fl.

[13:35]

Forseti tilkynnti að fyrirhugaðri utandagskrárumræðu sem átti að vera í upphafi þingfundar væri frestað sökum fjarveru hæstv. viðskrh. Hins vegar yrðu umræður utan dagskrár kl. 16 að beiðni hv. 18. þm. Reykv.

Forseti áætlaði að atkvæðagreiðslur um 1.--3. dagskrármál færu fram síðar á fundinum ef unnt yrði.


Flugmálaáætlun 1996--1999, fyrri umr.

Stjtill., 365. mál. --- Þskj. 640.

[13:37]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Lækkun lífeyrisbóta 1. mars.

[16:16]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Flugmálaáætlun 1996--1999, frh. fyrri umr.

Stjtill., 365. mál. --- Þskj. 640.

[16:51]

[17:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstlög, 1. umr.

Stjfrv., 364. mál (Póstur og sími hf.). --- Þskj. 639.

[17:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Stjfrv., 301. mál (dómtúlkar, handteknir menn og gæsluvarðhaldsfangar). --- Þskj. 541.

[17:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Helgidagafriður, 1. umr.

Stjfrv., 315. mál (heildarlög). --- Þskj. 556.

[17:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfest samvist, 1. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 564.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--3. og 9.--18 mál.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------