Fundargerð 120. þingi, 137. fundi, boðaður 1996-05-14 13:30, stóð 13:30:49 til 00:10:31 gert 15 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

137. FUNDUR

þriðjudaginn 14. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Þórarins Þórarinssonar.

[13:31]

Forseti minntist Þórarins Þórarinssonar, fyrrv. alþingismanns, sem andaðist í gærmorgun, 13. maí.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 650, nál. 886 og 912, brtt. 887, 930 og 945.

[13:37]

[16:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 3. umr.

Stjfrv., 254. mál (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla). --- Þskj. 896.

[17:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 368. mál. --- Þskj. 645.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 308. mál (erlend eignaraðild að skipum). --- Þskj. 897.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:12]


Tæknifrjóvgun, 3. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 906, brtt. 842, 949 og 950.

[20:32]

Umræðu frestað.


Lögræðislög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 456. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 789.

[21:48]

[22:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögræðislög, 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 457. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 790.

[22:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 906, brtt. 842, 949 og 950.

[22:36]

[23:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 00:10.

---------------