Fundargerð 120. þingi, 138. fundi, boðaður 1996-05-15 14:00, stóð 14:00:10 til 17:59:12 gert 17 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

138. FUNDUR

miðvikudaginn 15. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:02]

Útbýting þingskjals:


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 650, nál. 886 og 912, brtt. 887, 930 og 945.

[14:03]

[Fundarhlé. --- 16:00]

[16:17]

Útbýting þingskjals:


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 254. mál (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla). --- Þskj. 896.

[16:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 978).


Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 308. mál (erlend eignaraðild að skipum). --- Þskj. 897.

[16:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 979).


Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, frh. 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 368. mál. --- Þskj. 645.

[16:21]


Tæknifrjóvgun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 906, brtt. 842, 949 og 950.

[16:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 981).


Lögræðislög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 456. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 789.

[16:26]


Lögræðislög, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 457. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 790.

[16:27]


Afbrigði um dagskrármál.

[16:28]


Framboð og kjör forseta Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 518. mál (meðmælendur). --- Þskj. 951.

[16:28]

[16:31]


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Stjfrv., 334. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 587, nál. 963, brtt. 964.

[16:32]

[16:35]


Upplýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 630, nál. 899, brtt. 900.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárreiður ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 297. mál. --- Þskj. 536, nál. 927, brtt. 928.

[16:53]

[17:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--15. mál.

Fundi slitið kl. 17:59.

---------------